Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Opnir reikningar ríkisins

Markmið með vefnum opnirreikningar.is er auka gagnsæi og aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins. Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og stofnana úr bókhaldi ríkisins.

Vefurinn er uppfærður mánaðarlega og nýjar upplýsingar birtast að jafnaði 10. hvers mánaðar.

Á vefnum er hægt að leita eftir stofnun, birgja, tegund kostnaðar og tímasetningu.

Fara á vefinn opnirreikningar.is