Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Opin gögn frá opinberum aðilum

Allir opinberir aðilar eru hvattir til þess að birta gögnin sín á vefsvæðinu opingogn.is.

Með opnum gögnum getur almenningur umbreytt og deilt gögnunum með hvaða hætti sem er í von um að hámarka aðgang og endurnýtingu á opinberum gögnum.

Þeir sem hafa áhuga á að gefa út gögn vinsamlegast hafi samband við island@island.is.

Fara á vefinn opingogn.is