Fara beint í efnið

Ökuréttindi í atvinnuskyni

Þeir sem sækja um aukin ökuréttindi geta valið hvort þeir taka nám sem veitir atvinnuréttindi eður ei. Atvinnuréttindin eru veitt til fimm ára og þarf að endurnýja að þeim tíma liðnum. Til þess að fá endurnýjun þeirra þarf umsækjandi að hafa lokið fimm endurmenntunarnámskeiðum á síðustu fimm árum. 

Nánar er fjallað um endurmenntun atvinnubílstjóra á vef Samgöngustofu.

Tákntala 95 veitir rétt til að stjórna stórum bifreiðum í atvinnuskyni. Tákntala 450 veitir rétt til að keyra farþega í stórum bíl gegn gjaldi og tákntala 400 sýnir að ökumaður hafi rétt til farþegaflutninga í atvinnuskyni á fólksbíl.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Ábyrgðaraðili

Lögreglan

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15