Fara beint í efnið

Náttúruvá

Náttúruhamfarir geta átt sér stað með stuttum fyrirvara og í sumum tilfellum án nokkurrar viðvörunar. Náttúruhamfarir sem verða af völdum veðurs er yfirleitt hægt að spá fyrir um með nokkurra daga fyrirvara. Til að hægt sé að bregðast sem best við þurfa allir að undirbúa viðbrögð sín.

Eldgos og eldingar

Gosefni – öskufall, gasmengun og -dreifing

Jarðskjálftar

Snjóflóð

Jökulhlaup

Flóð í ám og vötnum

Aurskriður

Fárviðri, kuldi og sjávarflóð

Sjóslys

Vert að skoða

Lög og reglugerðir