Fara beint í efnið

Námsmaður á Norðurlöndum tekinn á kjörskrá

Sá sem flytur frá Íslandi til einhvers hinna Norðurlandanna í þeim tilgangi að stunda nám glatar ekki kosningarétti sínum þó svo viðkomandi tilkynni flutning lögheimilis. Sama gildir um maka og skyldulið viðkomandi námsmanns sem náð hafa 18 ára aldri og búa á sama lögheimili.

Umsókn um að vera tekinn á kjörskrá

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands