Fara beint í efnið

Nafnabreyting barns yngra en 18 ára

Nauðsynlegt er að tilgreina ástæðu ef um breytingu á eiginnafni eða millinafni er að ræða. Einnig ef óskað er eftir breytingu á kenninafni sem ekki er kenning við föður eða móður eða upptöku á ættarnafni.

Ef forsjármenn eru tveir, skulu þeir báðir undirrita beiðnina. Ef barnið er 12 ára eða eldra þarf það einnig að undirrita beiðnina.

Handvirk umsókn með innskráningu

Nafnbreyting barns yngra en 18 ára

Efnisyfirlit