Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Lögheimili – upplýsingar fyrir innflytjendur

Sá sem dvelur á Íslandi í sex mánuði eða lengur skal eiga lögheimili hér á landi. Lögheimili er sá staður þar sem höfð er föst búseta.

Lögheimili

Upplýsingar um lögheimili á vef Fjölmenningarseturs

Til að geta átt lögheimili hér er nauðsynlegt að hafa dvalarleyfi (fyrir ríkisborgara utan EES) og kennitölu.

Þegar dvalarleyfi er skráð er lögheimili skráð um leið og miðast skráningin í þjóðskrá við útgáfudag dvalarleyfisins (ríkisborgarar utan EES).

Þjóðskrá Íslands

Borgartúni 21
150 Reykjavík
skra@skra.is

Lög og reglugerðir

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands