Lögheimili – upplýsingar fyrir innflytjendur
Sá sem dvelur á Íslandi í sex mánuði eða lengur skal eiga lögheimili hér á landi. Lögheimili er sá staður þar sem höfð er föst búseta.
Lögheimili
Upplýsingar um lögheimili á vef Fjölmenningarseturs
Til að geta átt lögheimili hér er nauðsynlegt að hafa dvalarleyfi (fyrir ríkisborgara utan EES) og kennitölu.
Athugaðu hvort þú þurfir dvalarleyfi til að vera á Íslandi
Þegar dvalarleyfi er skráð er lögheimili skráð um leið og miðast skráningin í þjóðskrá við útgáfudag dvalarleyfisins (ríkisborgarar utan EES).
Borgartúni 21
150 Reykjavík
skra@skra.is
Lög og reglugerðir
Þjónustuaðili
Þjóðskrá