Fara beint í efnið

Almennt leyfi til hljóð- eða myndmiðlunar fjölmiðlaveitu

Til hljóð- og myndmiðlunar fjölmiðlaveitu sem heyrir undir lögsögu íslenska ríkisins, sem krefst tíðniúthlutunar hjá Fjarskiptastofu, þarf leyfi fjölmiðlanefndar, nema annað sé sérstaklega ákveðið í lögum.

Fjölmiðlanefnd getur veitt fjölmiðlaveitu tímabundið leyfi til hljóð- eða myndmiðlunar, annars vegar almennt leyfi til allt að sjö ára í senn og hins vegar skammtímaleyfi að hámarki til þriggja mánaða. Leyfi taka ýmist til landsins alls eða eru staðbundin og afmörkuð við einstaka landshluta

Umsókn um leyfi til hljóð- eða myndmiðlunar

Þjónustuaðili

Fjöl­miðla­nefnd