Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Vöktun lögreglunnar á Hringbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Meðalhraði hinna brotlegu var 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 73.
Á þremur sólarhringum fóru 18.698 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða.
Brot 156 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá mánudeginum 6 maí til miðvikudagsins 8 maí.
Brot 127 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 7 mars til föstudagsins 8 mars.
Á þremur sólarhringum fóru 10.820 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða.
Við fengum ,,Silfurdekkið“ sem er fyrir að vera komin upp fyrir 60% hreinorku en embættið er nú að aka um 80% á hreinorku og því stutt í ,,Gulldekkið“
Vöktun lögreglunnar á Breiðholtsbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Á fimm sólarhringum fóru 16.777 ökutæki þessa akstursleið og því óku hlutfallslega mjög fáir ökumenn of hratt eða yfir afskiptahraða.