Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Á vefnum covid.is er þriðji einstaklingurinn skráður smitaður á Austurlandi. Sá er með lögheimili í fjórðungnum en í einangrun í öðrum landshluta.
Brot 25 ökumanna voru mynduð á Kaplaskjólsvegi í Reykjavík í gær.
Verkefnið Göngum í skólann á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ásamt samstarfsaðilum var sett í Breiðagerðisskóla í morgun að viðstöddum góðum
Þetta á ekki síst við í þeim tilvikum þar sem óskað er eftir fyrirfram greiðslu inn á reikninga, en þá hefur kaupandinn oft ekkert í höndunum sem tryggir
Fyrir var eitt landamærasmit í fjórðungnum, en sá sem greindist í gær býr og heldur sína einangrun í öðrum landshluta og smitrakning gekk vel.
Átta óku á 110 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 121.
Einungis eitt staðfest smit er á Austurlandi, landamærasmit sem kynnt var af hálfu aðgerðastjórnar í gær.
Vöktun lögreglunnar á Hringbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 53 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í gær.
Meðaleinkunn fyrir viðmót starfsfólks var 4,6 af 5 mögulegum. 89% svarenda töldu upplýsingar frá HSU áreiðanlegar, á meðan 7% töldu þær óáreiðanlegar