Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Boðaði hann hvern og einn til fundar við sig ásamt yfirlögregluþjónum eða öðrum yfirmönnum þar sem farið var yfir áherslur, markmiðasetningu og árangur
Bólusetning, þó í litlum mæli sé, er hafin og er merki þess að brátt styttist í Covid-vegferðinni, þó enn sé langt eftir.
Um klukkan 00:40 í nótt réðust fjórir karlmenn og ein kona að ómerktri lögreglubifreið í Hafnarfirði og unnu á henni talsverðar skemmdir.
Opið er í Bláa lónið og Northern Light Inn og hefur svo verið frá 6 desember sl. Flóttaleiðir eru um Bláalónsveg og Grindavíkurveg.
Fjórir mannanna voru handteknir í janúar og tveir í febrúar. Fimm þeirra eru á fertugs- og fimmtugsaldri, en sá sjötti er um fimmtugt.
Í Grindavík er áhætta metin fyrir viðbragðsaðila, ráðgjafa og verktaka, fyrir íbúa og fyrirtæki og fyrir ytri aðila og ferðamenn.
Vert er líka að gefa mannaferðum gaum og hvort sé verið að bera muni inn og út.
59 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku og nálgast nú fjöldi kærðra ökumanna það að vera sá sami og allt árið í fyrra.
Af þeim sökum biður lögreglan ökumenn að taka sig á og skafa af bílrúðum en með því er öryggi allra betur tryggt.
Ég vinn með fólki sem ég þekki vel úr náminu og mér líður mjög vel hér.