Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði för fimm ökumanna í umdæminu um helgina en hinir sömu voru allir undir áhrifum fíkniefna.
Um var að ræða 19 ára pilt en bíll hans mældist á 125 km hraða þar sem hámarkshraði er 60.
Í aðdraganda slyssins var bifreiðinni ekið vestur Ægisíðu en hjólreiðamaðurinn fór suður þvert yfir götuna.
Langflest ökutækin reyndust í góðu lagi en þó var gerð athugasemd hjá einum ökumanni en kvörðun ökurita bifreiðar hans reyndist útrunnin.
, en ábendingar höfðu borist um hraðakstur á þessum stað.
Nær öll óhöppin voru minniháttar en í nokkrum tilvikum þurfti þó að flytja fólk á slysadeild.
Óhöppin voru af ýmsu tagi en minnst þrír beinbrotnuðu á laugardagsmorgun.
Lögreglan hefur jafnframt rætt við fjölda vitna en rannsókn málsins miðar vel.
Þá var liðlega fimmtugur karlmaður gripinn fyrir þjófnað á bensínstöð en hann var ölvaður.
Þá leitaði maður til lögreglunnar en sá fann ekki bílinn sinn.