Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Pósturinn er sendur til að vekja hræðslu í von um að fólk borgi af ótta, en ekkert er hæft í efni póstsins.
Brot 33 ökumanna voru mynduð í Rofabæ í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Rofabæ í vesturátt, á móts við Árbæjarskóla.
Brot 8 ökumanna voru mynduð á Þingvallavegi í dag.
Brot 34 ökumanna voru mynduð á Borgavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg í vesturátt, að Strandvegi.
Brot 53 ökumanna voru mynduð á Sogavegi í Reykjavík í dag.
Brot 70 ökumanna voru mynduð á Digranesvegi í Kópavogi í dag.
Brot 119 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 8 apríl til þriðjudagsins 9 apríl.
Vöktun lögreglunnar á Sæbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brotahlutfallið á stofnbrautum er sýnilega mjög lágt og má benda á Hringbraut (við Njarðargötu) og Sæbraut (við Langholtsveg) í því samhengi.
Brot 56 ökumanna voru mynduð í Baugshlíð í Mosfellsbæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Baugshlíð í suðurátt, á móts við Lágafellsskóla.