Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Tuttugu og fjórir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók mældist á 182 km/klst. hraða í Öxnadal.
Einn lögreglumaður var fluttur á slysadeild en sá fékk grjót í andlitið og reyndist vera kinnbeinsbrotinn.
Þegar klukkan glumdi var hún svo hátt stillt að nágrannarnir vöknuðu af værum blundi. Það skal tekið fram að hér var um fjölbýlishús að ræða.
Nú hefur verið birt reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra en sú breyting verður um áramótin að umdæmum lögreglustjóra fækkar og þau stækka jafnframt
Sé aðeins litið til höfuðborgarsvæðisins má nefna að þar varð ekkert banaslys í umferðinni árið 2014 Það eru afar ánægjuleg tíðindi og þarf að leita marga
Í ljósi þess að umrædd vinnsla persónuupplýsinga fór yfir landamæri þurfti DPC að virkja samræmingarkerfi almennu persónuverndarreglugerðarinnar skv. 60
Svindlarar enn á ferð Enn eru brögð að því að hringt sé í fólk og reynt að plata út úr því fjármuni.
Í Smáralind reyndu þrír karlar og ein kona að stela vörum úr tveimur verslunum en afgreiðslufólkið sá við þeim og endurheimti vörurnar.
Þrír óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 54.
Í gær og nótt stöðvaði lögreglan svo för sjö ökumanna til viðbótar sem voru ýmist undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.