Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði á milli mánaða en það sem af er ári hafa borist um 13 prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust
Eitt umferðaróhapp var tilkynnt lögreglu í vikunni en um var að ræða minniháttar óhapp og engin slys á fólki.
Tvö rán voru framin í umdæminu, en einn situr í gæsluvarðhaldi í tengslum við þau.
Mörg snjóbretti hafa horfið með þessum hætti undanfarið og því er full ástæða til að vera enn betur á varðbergi en áður.
Þyrla var ræst út en afturkölluð. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki en hlaut viðeigandi aðhlynningu.
Kona á þrítugsaldri var handtekin í Vogahverfi í gær en hún er grunuð um innbrot.
Í þessu felst mikil viðurkenning á störfum hennar en Anna Lísa hefur lengi látið sig forvarnarmál varða.
Þriðji ökumaðurinn var svo tekinn í Kópavogi um fimmleytið í nótt en sá er karlmaður á fimmtugsaldri.
, en þó sérstaklega er skipulagt samstarf milli embættanna í umferðarmálum, yfir sumartímann rætt.
Meðalhraði hinna brotlegu var 42 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast fór var á 51 km hraða.