Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Það á ekki síst við í íbúðargötum en í einni þeirra fór ökumaður fullgeyst í gær og verður væntanlega sviptur ökuleyfi í einn mánuð af þeim sökum.
Lögreglan í Reykjavík hafði fyrst afskipti af manninum í miðborginni í gærkvöld og svo aftur í nótt.
Í hlut áttu jafnmargir karlmenn á ólíkum aldri en í fórum þeirra fundust ætluð fíkniefni.
Þetta gerðist á skólatíma en pilturinn skeytti skapi sínu á húsmunum.
Í þremur þeirra varð slys á fólki en í gærmorgun var tvisvar ekið á vegfarendur á gangbraut á Miklubraut.
Og í dag voru mynduð brot 13 ökumanna í Heiðargerði en meðalhraði þeirra var tæplega 50 km/klst. Sá sem ók þar hraðast mældist á 68 km hraða.
Lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af þremur karlmönnum í jafnmörgum fíkniefnamálum síðdegis í gær. Í fórum þeirra allra fundust ætluð fíkniefni.
Í þremur tilfellum varð slys á fólki, minniháttar þó.
Rúður voru sömuleiðis brotnar hjá sex fyrirtækjum í umdæminu. Skemmdarvargar reyndu líka að kveikja í strætóskýli og í dyrabjöllum í fjölbýlishúsi.
Verkfærum var stolið í innbroti í nýbyggingu í einu af úthverfum borgarinnar í gær.