Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Þetta var tuttugu og einn karl á aldrinum 17-54 ára og tvær konur, 36 og 44 ára.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við mikilli umferð á morgun, laugardaginn 12 maí.
Hrina smáskjálfta hófst í morgun og voru skjálftarnir framan af degi flestir, skv. óyfirförnum mælingum á vef Veðurstofu Íslands, af stærðargráðunni 1
Laugardaginn 2 febrúar kl. 18 var grænni Toyota Corolla, með skráningarnúmerinu SX 443, ekið norður Reykjanesbraut og inn á afrein að Breiðholtsbraut,
Þó að lög segi að þeir sem hafi náð 15 ára aldri þurfi ekki að nota hjálm á reiðhjóli þá er rétt að minna á fyrirmyndarhlutverk okkar sem eldri eru.
Yngsti ökumaðurinn í þessum hópi er 17 ára en sá elsti er á tíræðisaldri.
Þá eru seinni stórtónleikar Ed Sheeran fram undan á Laugardalsvelli og vonandi heppnast þeir jafnvel og í gærkvöld.
Til marks um annríkið voru 250 brot skráð á hverjum sólarhring árið um kring, eða um 10 á hverri klukkustund.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 396 ökutæki þessa akstursleið og því ók tæplega fimmtungur ökumanna, eða 18%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Síðla kvölds var 18 ára piltur handtekinn í austurborginni en á dvalarstað hans fundust ætluð fíkniefni.