Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Á fyrrgreindum tíma stöðvaði lögreglan um 80 ökumenn sem gáfu ekki stefnuljós.
Einn þeirra, bandarísk kona sem er hér á ferðalagi, var stöðvuð við Gígjukvísl á 156 km/klst hraða þar sem leyfður hraði er 90 km/klst.
Oft er um að ræða mjög gróf hraðakstursbrot og t.d. óku tveir um Suðurlandsveg á meira en 160 km hraða, en annar þeirra var ölvaður.
Sá sem hraðast ók var mældur á 134 km. hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.
Hann er grunaður um ölvun við akstur.
Sá sem hraðst mældist á 132 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í vikunni.
Ljóshærður karlmaður, um 180 cm á hæð og meðalmaður á þyngd, veittist þá að konu þannig að hún féll í götuna og sparkaði síðan í hana.
Meðalhraði hinna brotlegu var 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 72.
Unglingalandsmót Íslands fer fram á Höfn nú um verlsunarmannahelgina. Á svæðinu eru nú um 6000 manns og fer fjölgandi.
Meðalhraði hinna brotlegu var 93 km/klst en þarna er 80 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 109.