Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í gær, sunnudag, greindist COVID-19 smit hjá skipverjum á línuskipinu Valdimar GK. Síðasta höfn skipsins var á Djúpavogi þriðjudaginn 22 sept.
Einn er nú í einangrun vegna staðfests COVID-19 smits í fjórðungnum og greindist við sýnatöku á landamærum.
Eitthvað hefur verið um að fólk með einkenni um Covid-19 hafi ekki getað skráð sig í sýnatöku á heilsuvera.is.
Tryggt sé að fjarlægð milli ótengdra gesta sé a.m.k. 1 metri.