Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
109 leitarniðurstöður
Á hættustundu/neyðarstigi almannavarna er lögreglustjóra heimilt að vísa á brott eða fjarlægja fólk af hættusvæði.
Lögreglustjóri getur ekki ábyrgst öryggi þeirra inn á hættusvæði.
Íbúar og starfsmenn fyrirtækja dvelja inn á hættusvæði á eigin ábyrgð. Hver og einn verður að bera ábyrgð á eigin athöfnum eða athafnaleysi.
Ákveði eigandi vátryggðra lausamuna að færa þá inn á skilgreint hættusvæði á meðan atburður er enn yfirstandandi eða yfirvofandi þá gerir hann það á eigin