Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Erlendir ferðamenn áttu hlut að sex af þessum tíu umferðaróhöppum.
Í allt voru 370 brot, þar af vegna hraðaksturs 357 eða 2,3% bifreiða sem óku framhjá myndavél á þessu tímabili.
Í nær öllum tilfellum eru gerendur börn og unglingar en þegar til þeirra næst eru þau látin þrífa krotið af ef því verður við komið.
Það sem af er ári hefur meira en helmingur líkamsárása átt sér stað að nóttu til og einnig meirihluti kynferðisbrota, eða 42%.
., þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Þá var eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu s.l., fimmtudag.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 1.154 ökutæki þessa akstursleið og því óku allmargir ökumenn, eða 11%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Meðalhraði hinna brotlegu var 94 km/klst en þarna er 80 km hámarkshraði. Átján óku á 100 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 108.
Brot 99 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Fífuhvammsvegi.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 473 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 9%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 1.418 ökutæki þessa akstursleið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 8%, of hratt eða yfir afskiptahraða.