Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Það eru rúm 12% íbúa fjórðungsins. Bólusetningum í þessari viku er lokið og í vikunni eftir páska er gert ráð fyrir bólusetningu rúmlega 250 manns.
Vegna mistaka voru sýni sem tekin voru á Reyðarfirði í gær, föstudaginn 17 des., ekki send samdægurs í flug.
Jákvætt er að nú styttist mjög í að foreldrum 5 – 11 ára barna standi til boða bólusetning gegn Covid-19 fyrir sín börn.
Við hvetjum fólk til að nýta sér opnun í sýnatöku á sunnudag, 2 janúar, en þá er opið á Reyðarfirði kl. 9-10, á Egilsstöðum kl. 11-12 og á Vopnafirði
5 – 11 ára.
Foreldrar og forráðamenn barna á leikskólanum eru hvattir til að fara með börn sín í sýnatöku milli klukkan 09:00 og 10:30 í fyrramálið á Heilsugæsluna