Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
109 leitarniðurstöður
Á hættustundu er lögreglustjóra heimilt að vísa á brott eða fjarlægja fólk af hættusvæði.
Á hættustundu er lögreglustjóra heimilt að vísa á brott eða fjarlægja fólk af hættusvæði. Há gildi af SO2 (brennisteinsdíoxíð) hafa mælst á svæðinu.
Nú hafa 305 íbúar farið aftur inn á þau svæði sem eru ekki skilgreind sem hættusvæði.
Lögreglustjóri gerir ráð fyrir breytingum á almannavarnastigi í dag og endurskoðun á aðgangi inn á hættusvæði.
Á hættustundu/neyðarstigi almannavarna er lögreglustjóra heimilt að vísa á brott eða fjarlægja fólk af hættusvæði.
Ferðamenn inn á hættusvæði eru þar á eigin ábyrgð.
Gerð hefur verið áætlun um frekari rýmingar og útvíkkun á hættusvæði ef aðstæður versna.