Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Afskipti voru höfð af sex ökumönnum sem óku of hratt. Á Fjallabaki sást til tveggja ökutækja en ekki þurfti að hafa afskipti af þeim.
Rannsóknin Heilsa og líðan leggur mat á heilsu, líðan og lífsgæði landsmanna auk þess að mæla með reglubundnum hætti helstu áhrifaþætti heilbrigðis.
Eitt af meginverkefnum Samgöngustofu er að efla og tryggja öryggi í samgöngum. Hér má finna upplýsingar um flest varðandi umferðaröryggi.
Athygli vekur að fíkniefnabrotum fækkar og er það eitt af hinu jákvæða.
Sex óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 99.
Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu skal undantekningarlaust hringja í 112 Ef erindið er af öðrum toga, og þolir e.t.v. einhverja bið, vinsamlegast
28 ökumenn voru í vikunni kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi.
26 ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku.
Allmargir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum.
Brot 94 ökumanna voru mynduð á Digranesvegi í Kópavogi á föstudag.