Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6509 leitarniðurstöður
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Borgavegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg í vesturátt, að Strandvegi.
Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 55.
Þar er hámarkshraði 30 km. á klukkustund en bifreiðinni var ekið á nær 70 km. hraða.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 162 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en þriðjungur ökumanna, eða 36%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 39 ökutæki þessa akstursleið og því óku margir ökumenn, eða 44%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Tilvikið átti sér stað þann 8 ágúst s.l. líklega á milli 17:30 – 18:00 Sá sem ók bifreiðinni, eða þeir sem kunna að hafa orðið vitni að atvikinu eru
Brot 30 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Garðabæ á þriðjudag.
Brot 39 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, á móts við Kirkjusand.
Meðalhraði hinna brotlegu var 42 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga.