Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6509 leitarniðurstöður
Brot 35 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 44 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 44 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 52.
Brot 32 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá mánudeginum 22 febrúar til þriðjudagsins 23 febrúar.
Meðalhraði hinna brotlegu var 47 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 66.
Brot 33 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, að Bláfjallavegi.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 214 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en þriðjungur ökumanna, eða 38%, of hratt eða yfir afskiptahraða.