Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4857 leitarniðurstöður
Þetta voru tólf karlar á aldrinum 16-63 ára og tvær konur, 22 og 54 ára.
Meðalhraði hinna brotlegu var 64km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fór 51 ökutæki þessa akstursleið og því ók rúmlega fjórðungur ökumanna, eða 27%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Þetta voru sautján karlar á aldrinum 17-59 ára og fjórar konur á aldrinum 17-45 ára.
Meðalhraði hinna brotlegu var 61 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var rúmlega 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Níu óku á 70 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 79.
Þetta voru tveir karlar, 29 og 47 ára, og ein kona, 54 ára, en annar karlanna hafði þegar verið sviptur ökuleyfi.
Sá sem hraðast ók mældist á 54. Vöktun lögreglunnar í Heiðargerði er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.