Land og skógur óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í landupplýsingateymi stofnunarinnar. Leitað er að sérfræðingi sem vinni með landfræðileg gögn og gagnagrunna, auk landfræðilegra greininga ásviði gagna, miðlunar og nýsköpunar hjá stofnuninni. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst.