Fara beint í efnið

Leiðrétting á virðisaukaskatti

Skýrsla þessi er ekki fyrir þá sem hafa styttri uppgjörstímabil en tvo mánuði.

Eftir innskráningu hjá Skattinum finnur þú umsóknina undir Vefskil.

Eyðublað vegna leiðréttingar á skattskyldri veltu ef 24,5% eða 14% skattþrep hefur verið notað.

Leiðréttingarskýrsla virðisaukaskatts

Þjónustuaðili

Skatt­urinn