Fara beint í efnið

Lán vegna jarðarkaupa eða kynslóðaskipta í landbúnaði

Umsókn um lán vegna jarðarkaupa eða kynslóðaskipta í landbúnaði

Lánið er veitt í því skyni að styðja við nýliðun, nýsköpun og framþróun í greininni. Krafa er gerð um að á viðkomandi jörð sé stundaður búskapur í atvinnuskyni og að á henni sé föst búseta.

Eftir innskráningu í umsóknargátt Byggðastofnunar er umsóknarferlið að finna undir Umsóknir.

Umsókn um lán vegna jarðarkaupa eða kynslóðaskipta í landbúnaði

Þjónustuaðili

Byggða­stofnun