Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Kvörtun vegna skráningar í bannskrá

Þessi beiðni er ætluð þeim sem telur upplýsingar um sig hafa verið notaðar með óheimilum hætti í markaðsstarfsemi. Sé einstaklingur á bannskrá er óheimilt að hafa samband við hann í markaðsskyni eða nota viðkomandi í úrtaksvinnslu, nema með samþykki hans eða með heimild Persónuverndar að uppfylltum skilyrðum laga.

Eyðublað vegna kvörtunar

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands