Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna aðila sem fást við stjórnsýslu ríkisins

Starfssvið umboðsmanns Alþingis tekur til stjórnsýslu ríkisins og sveitarfélaga. Til umboðsmanns má því kvarta yfir ákvörðunum, úrlausnum, málsmeðferð og háttsemi ráðuneyta, ríkisstofnana og annarra aðila, sem fást við stjórnsýslu ríkisins. 

Nánar á vef umboðsmanns Alþingis

Eyðublað vegna kvörtunar til umboðsmanns Alþingis