Fara beint í efnið

Kerfiskennitala á utangarðsskrá

Beiðni um úthlutun á kerfiskennitölu

Einungis íslenskir lögaðilar geta sótt um kerfiskennitölu fyrir erlenda ríkisborgara. Umsóknir þurfa að berast rafrænt og með rafrænni auðkenningu. Með umsókninni staðfestir lögaðili að hann sæki um kerfiskennitöluna vegna sérstakrar nauðsynjar. Athugið að skráning á utangarðsskrá er eingöngu fyrir einstaklinga sem dvelja skemur en 3–6 mánuði á Íslandi eða hafa enga viðdvöl hér á landi. Skráningin veitir engin réttindi á Íslandi.

Ef erlendur ríkisborgari hyggst dvelja lengur en 3–6 mánuði á Íslandi og njóta réttinda hér á landi gildir eftirfarandi:

Aðrir sækja skráningu til Útlendingastofnunar.

Beiðni um úthlutun á kerfiskennitölu

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá