Kennitala - upplýsingar fyrir innflytjendur
Allir einstaklingar búsettir á Íslandi eru skráðir í Þjóðskrá Íslands og þurfa að hafa kennitölu sem er tíu stafa tala. Segja má að hún sé lykillinn að samfélaginu.
Kennitala
Fyrstu sex tölur kennitölu taka mið af afmælisdegi, mánuði og fæðingarári viðkomandi.
Í Þjóðskrá Íslands eru skráðar upplýsingar um lögheimili, nafn, fæðingar, nafngjafir, flutninga, giftingar, sambúð, skilnað, andlát og fleira.
Þjóðskrá Íslands
Borgartúni 21
150 Reykjavík
skra@skra.is
Vert að skoða
Lög og reglugerðir
Þjónustuaðili
Þjóðskrá Íslands