Íslendingur búsettur erlendis tekinn á kjörskrá
Íslenskir ríkisborgarar sem hafa átt lögheimili erlendis lengur en 8 ár verða að sækja um til Þjóðskrár Íslands, um að vera teknir á kjörskrá. Fullnægjandi umsókn þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands fyrir 1. desember árinu áður en kosningar eiga að fara fram.