Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Innlögn löggildingar fasteigna- og skipasala

Beiðni um innlögn löggildingar til að starfa við fasteigna- og skipasölu

Fasteignasali getur lagt inn löggildingu til að starfa við fasteigna- og skipasölu. Við það falla niður réttindi og skyldur hans. 

Fasteignasali getur ekki lagt inn löggildinguna ef máli er ólokið hjá eftirlitsnefnd fasteignasala.

Beiðni um innlögn löggildingar til að starfa við fasteigna- og skipasölu