Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða þætti þarf að meta við gerð mats á áhrifum á persónuvernd?

Mat á áhrifum á persónuvernd þarf að hafa að geyma eftirfarandi lágmarksþætti:

  • Kerfisbundna lýsingu á fyrirhuguðum vinnsluaðgerðum og tilganginum með vinnslunni

  • Mat á því hvort vinnsluaðgerðirnar eru nauðsynlegar og hóflegar

  • Mat á áhættu fyrir réttindi og frelsi skráðra einstaklinga

  • Ráðstafanir sem fyrirhugað er að grípa til gegn slíkri áhættu og fyrirkomulag við að sýna fram á að farið sé að persónuverndarlögum

Ábyrgðaraðilar geta notfært sér mismunandi aðferðafræði við framkvæmd matsins en viðmiðin eru hins vegar þau sömu.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820