Fara beint í efnið

Heimild læknis, dýralæknis eða tannlæknis til lyfjakaupa í heildsölu

Umsókn um heimild læknis, dýralæknis eða tannlæknis til lyfjakaupa í heildsölu

Heildsöluleyfishöfum er heimilt, skv. 30. gr. lyfjalaga nr. 100/2020, að selja lyf til lækna, tannlækna og dýralækna til notkunar í starfi ef þeir eru með gilt starfsleyfi. Þeir læknar, tannlæknar eða dýralæknar sem óska eftir að panta lyf í heildsölu til notkunar í starfi fá úthlutað afhendingarnúmeri hjá Lyfjastofnun.

Fyrir hverja

Lækna og tannlækna sem eru með gilt starfsleyfi frá embætti landlæknis og dýralækna sem eru með gilt starfsleyfi frá Matvælastofnun.

Kostnaður

Engin kostnaður er við útgáfu afhendingarnúmers.

Umsókn um heimild læknis, dýralæknis eða tannlæknis til lyfjakaupa í heildsölu

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun