Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Háskólanám Forsíða
Háskólanám Forsíða

BSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein

Umsókn um háskólanám

BSc - 180 einingar

ISCED flokkur: 0488

BSc-nám í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og tölvunarfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja auk tæknilegrar kunnáttu. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun auk námskeiða í tölvunarfræði eins og forritun, hugbúnaðarfræði og viðskiptagreind.

Sjá nánar á vef háskóla

Námsstig: Grunnnám, BSc

Hefst: Haustönn 2025

Námstími: 3 ár

Umsóknartímabil: 1. júlí 2025 - 5. júlí 2025

Námsform: Staðnám

haskolanam logo

Meðferð persónuupplýsinga

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið