Öryggisfræði og almannavarnir
Umsókn um háskólanám
BA - 180 einingar
ISCED flokkur: 9999
Í náminu er fræðilegur bakgrunnur öryggishugtaksins kynntur um leið og hugtakið er sett í alþjóðlegt samhengi sem og í samhengi við íslenskt samfélag, sögu, stjórnmál, menningu og lagaumhverfi. Því er fylgt eftir með að kynna og greina þær varnir sem alþjóðasamfélagið og Ísland sérstaklega, býr að. Áhersla er lögð á að ræða ríkjandi ógnir í samfélaginu, varnir gegn og viðbrögð við þeim. Fjallað verður um þá innviði, auðlindir og regluverk sem styrkja varnir gegn öryggisvá sem og þá aðila sem koma að almannvörnum gegn slíkri ógn.
Námsstig: Grunnnám, BA
Hefst: Vorönn 2025
Námstími: 2.5 ár
Umsóknartímabil: 1. nóvember 2025 - 7. desember 2025
Námsform: Fjarnám
Meðferð persónuupplýsinga
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið
