Forysta og stjórnun
Umsókn um háskólanám
MLM - 90 einingar
Meistaranámi í forystu og stjórnun er ætlað að búa nemendur undir forystu- og stjórnunarstörf af fjölbreyttum toga. Að því loknu eiga nemendur að hafa tileinkað sér bæði hagnýta og fræðilega þekkingu á viðfangsefninu. Þá styður námið sérlega vel við það meginmarkmið Háskólans á Bifröst að undirbúa fólk fyrir forystustörf í atvinnulífi og samfélagi, með sjónarmið sjálfbærni og samfélagslegrar ábyrgðar að leiðarljósi.
Sjá nánar á vef háskóla
Námsstig: Meistaranám, MLM
Hefst: Vorönn 2024
Námstími: 1.5 ár
Umsóknartímabil: 1. nóvember 2023 - 31. desember 2023
Námsform: Fjarnám
Meðferð persónuupplýsinga
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið
