BA í lögfræði
Umsókn um háskólanám
BA - 180 einingar
ISCED flokkur: 0421
Aðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
Sjá nánar á vef háskóla
Námsstig: Grunnnám, BA
Hefst: Haustönn 2025
Námstími: 3 ár
Umsóknartímabil: 1. júlí 2025 - 5. júlí 2025
Námsform: Staðnám
Meðferð persónuupplýsinga
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið
