MPM - Meistaranám í verkefnastjórnun
Umsókn um háskólanám
MPM - 90 einingar
ISCED flokkur: 0700
MPM nám er fyrir þá sem vilja koma hugmyndum í framkvæmd og leiða flókin verkefni. Verkefnastjórnun tryggir að verkefni séu kláruð á réttum tíma, innan kostnaðaráætlunar og uppfylli kröfur og væntingar hagaðila. Nemendur í MPM fá nauðsynleg tól og læra aðferðir til að ná þessum markmiðum.
Sjá nánar á vef háskóla
Námsstig: Meistaranám, MPM
Hefst: Haustönn 2025
Námstími: 2 ár
Umsóknartímabil: 1. júlí 2025 - 5. júlí 2025
Námsform: Staðnám
Meðferð persónuupplýsinga
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið
