Fara beint í efnið

Greiðslur frá Vinnumálastofnun vegna vinnslustöðvunar

Tilkynna um fyrirhugaða vinnslustöðvun

Fiskvinnslufyrirtæki sem hafa fengið starfsleyfi frá Matvælastofnun geta sótt greiðslur til Vinnumálastofnunar vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti.

Með tímabundinni vinnslustöðvun er átt við að hráefnisskortur valdi því að vinnsla liggur niðri á annars venjubundnum vinnslutíma fyrirtækis.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda tölvupóst á netfangið hraefnisskortur@vmst.is

Tilkynna um fyrirhugaða vinnslustöðvun

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun