Fara beint í efnið

Græn lán Byggðastofnunar

Umsókn um græn lán Byggðastofnunar

Umsókn um lán sem veitt eru til verkefna sem stuðla með einhverjum hætti að umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa, bættri orkunýtni, mengunarvörnum, bættri auðlindanotkun og  lífrænnar matvælaframleiðslu.

Eftir innskráningu í umsóknargátt Byggðastofnunar er umsóknarferlið að finna undir Umsóknir.

Umsókn um græn lán Byggðastofnunar

Þjónustuaðili

Byggða­stofnun