Fara beint í efnið

Geislahlífar og áhrif röntgengeisla upplýsingar fyrir sjúklinga

Þar sem gerðar eru rannsóknir með röntgengeislun eiga að vera til staðar leiðbeiningar um geislavarnir sjúklinga. Löng hefð er fyrir notkun geislahlífa á sjúklinga en breytingar á notkun þeirra hafa verið í farvatninu um nokkurt skeið. Almennt er ekki mælt með notkun blýhlífa nema í undantekningartilvikum. Ekki er mælt með notkun blýhlífa fyrir kynkirtla, fóstur, brjóst eða augastein. Nota má blýhlífar fyrir skjaldkirtil í tannlækningum en þó er ekki mælt sérstaklega með því.

Þjónustuaðili

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169