Fara beint í efnið

Flutningsjöfnunarstyrkur

Markmiðið með flutningsjöfnunarstyrk er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna flutningskostnað framleiðenda fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn.

Eftir innskráningu hjá Byggðastofnun finnur þú umsóknina undir Styrkumsóknir.

Umsókn um flutningsjöfnunarstyrk

Þjónustuaðili

Ferða­mála­stofa