Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Endurnýja vörumerki

Hér má endurnýja vörumerki. Vernd skráðs vörumerkis hefst á þeim degi sem umsókn er lögð inn og gildir í 10 ár frá skráningardegi. Að þeim tíma liðnum er hægt að endurnýja skráninguna til 10 ára í senn, eins oft og eigandi þess óskar.

Umsókn um endurnýjun á skráðu vörumerki

Þjónustuaðili

Hugverka­stofan