Fara beint í efnið

Breytt skráning á kyni, staðfesting forsjáraðila

Forsjáraðilar þurfa að staðfesta beiðni um breytta skráningu á kyni barns áður en skráningu er breytt. Tölvupóstur er sendur á uppgefið netfang í umsókn þegar staðfestingarform forsjáraðila er tilbúið.

Kyn og nafn – staðfesting forsjáraðila