Fara beint í efnið

Breytt skráning á kyni

Breyting á skráningu kyns er aðeins heimil einu sinni. Þegar sótt er um breytta skráningu á kyni barns þarf að skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum barnsins.
Forsjáraðilar þurfa að staðfesta beiðnina áður en skráningu er breytt með eyðublaðinu breytt skráning á kyni, staðfesting forsjáraðila.

Skráning á breyttu kyni og samhliða nafnbreyting kostar 9.000 kr.

Breytt skráning á kyni

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands